Skrautlegri Spennistöð!

Skrautlegri Spennistöð!

Hvað viltu láta gera? Við Spennistöðina - nýja og flotta félagsmiðstöð hverfisins, er mikið af gráum veggjum - Málum þá glaða! Vegglistaverk eða bara alla regnbogans liti. Hvers vegna viltu láta gera það? Gefa lífinu lit. Hafa umhverfið fyrir börnin okkar og okkur öll upplífgandi og fallegt.

Points

Að ungir listamenn fái að spreita sig á þessa veggi -

Fallegra að mála veggina í litum. Eins og það var áður fyrr.

Frábær hugmynd - svona listaverk myndu gera hverfið skemmtilegra og lífið litskrúðugra. Lifi listin!

Þegar ég var unglingur voru þessir veggir skrautskreyttir af helstu vegglistamönnum borgarinnar - og voru í sífelldri endrunýjun. Það er frábært að láta veggina ríma við það gleðilega starf sem er í Spennistöðinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information