Björnslundur Norðlingarholti

Björnslundur Norðlingarholti

Hvað viltu láta gera? þetta er mikill sælu reitur myndi vilja sjá meiri gert fyrir það svæði t.d búa til rólur í tjánum virki sem hægt væri að leikið sér í eða búið sér til leik úr, en þá endilega byggja það úr við þannig að það falli vel inn í umhverfið Hvers vegna viltu láta gera það? frábært útivista svæði fyrir alla fjölskylduna

Points

Væri frábært að sjá æfingatæki úr við í Björnslundi. Jafnvel einhver leiktæki í sama stíl.

Það vanntar líka sárlega körfubolta og fótboltasvæði í þessum hluta hverfisins og myndi þá myndi þetta frábæra svæði nýtast betur eldri krökkum

Hugmynd þessi var metin tæk af fagteymi sérfræðinga frá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Allar tækar hugmyndir voru í framhaldi sýndar á opnum húsum í hverfum Reykjavíkurborgar á tímabilinu 3. - 13. júní, þar var þessi hugmynd valin til þess að vera á kjörseðli þíns hverfis. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information