Árbær 2019

Árbær 2019

Eitt af einkennum hverfisins er mikil nánd við náttúruna. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra. Sjáið stöðu verkefna frá 2018 hér: https://reykjavik.is/framkvaemdasjain/hverfid-mitt-arbaer-framkvaemdir-2019

Posts

Göngu og hjólastígur í Elliðaárdal

Hjólastígur frá gömlu brú að stíflu - norðanmegin við ána

göngustígar fyrir gangandi

Hraðamælir (myndavél) við Árbæjarskóla

Ný eða lagfærð brú yfir Elliðaár við Breiðholtsbraut

Hjóla og brettasvæði

Æslabelgur nálægt Árbæjarskóla

Merkja götur frá Elliðaárdal

Hjólaviðgerðarstandur

Gera æfingarstöð í samstarfi við fagmenn

strætóskýli fyrir skólakrakka í ártúnholti

Ártùnshollt fjöldskylduhreyfing

Tengja gangstíga saman á Selásbraut

Bæta öryggi barna við gangbraut við Árvað

Setja hraðahindranir á Norðlingabraut

Stuðningur við útivist eldri Reykvíkinga í Elliðaárdal

Björnslundur Norðlingarholti

Bæta umhirðu hringtorga í Norðlingaholti

Meiri gróður í hverfið - skjól fyrir vindi

Lýsing kringum Rauðavatn

hlusta á motörhead í gufubaði

Ártorg

Strætisvagnastoppistöð Árbæjarsafn í anda safnsins

Rafræn vöktun/myndavélakerfi í Norðlingaholti

Hreystitæki

Betri Reykjavík

Hlúa að öryggi barna í Norðlingaholti

æfingastöð

skautasvell

ICELAND BÚÐ Í ARBÆ

Nýtt upplýsingaskilti um Rauðhólana

Frisbígolfkörfur við skóla

Heilsárs skíðbrekka í Ártúnsbrekkuna

Göngustígur milli bílastæðis Norðlingaskóla og Lækjarvaðs

Bretta, hlaupa- og fjallahjólabraut

Betra fyrir öll hverfi Reykjavíkur

Athvarf fyrir fugla, fóðurpallar

Skólahreystibraut við Norðlingaskóla

Lítill völlur fyrir kúluspil (petanque/boules)

Rofabær 23

Laga göngustíginn á milli húsa í Bæjunum

Laga körfuboltavöll á milli Fjarðarás og Malarás

Betri útiæfingatæki og grillaðstaða neðan við Árborg

Endurbætur við grennargáma hjá verslunarkjarna Hraunbæ 102.

Byggja í kringum og yfir grenndargáma við Rofabæ 39.

Öryggismyndavélar

Frítt íbúa bókasafn.

Malbika í kringum Rauðavatn

Hringekja með hjólastólaaðgengi

Klifursvæði við göngustíga

Fegra hringtorg við Bæjarbraut/Bæjarháls

Bæjarperlan Rauðavatn

Gosbrunnur í Rauðavatn

Snjóbræðsla í göngustíg

Gróðursetning við Norðlingaskóla

Endurvinnsla

Hjólabraut

Betri almenningssamgöngur

Björnslundur

Niðugrafin Trampólín

Parkour/víðvangshlaup svæði

Lækum útsvar og hættum þessum gæluverkefnum

Lóðafrágangur við Norðlingaskóla

Ný og betri vaðlaug í Árbæjarlaug

Lagfæra útisvæði leikskólans Rauðhól - Ævintýri & Litir

fleiri ruslatunnur

Mála vegg við Bæjarbraut

Rólur fyrir fullorðna

Fleiri bílastæði við skólann/leikskólann

Lengja ljósatíma á battavöll Ártúnsskóla

Fylkisvöllur

Úti æfingartæki fyrir bæði börn og fullorðna

Götur sem gefa tónlist frá sér

Klassísk tónlist í gufubað - Árbæjarlaug || allar sundlaugar

pewdiepie skylti

Þyrlupallur í Norðlingaholt

Lagfæring á illa förnum göngustíg í Bæjunum

Nýting á stígum til virkra samgangna

Setja upp spegil þegar komið er inn í götuna Rauðás

Kveikja aftur á sprautukúlu í Árbæjarlaug

betra net

Beygjuakrein til hægri frá Selásbraut út á Breiðholtsbraut

Bæta rólóinn á hólnum fyrir ofan Rauðaborg

Hljóðmön meðfram Suðurlandsvegi fyrir neðan Næfurás

Hverfiskaffihús

Rafíþróttahús í árbæ/Fylkishöll

Barnaleikjasundlaug í árbæjarlaug

Frárein frá Suðurlandsvegi inná Norðlingabraut

Netkaffi

Tengja Elliðaárdal fallega við þjónustukjarna í Hraunbæ

Hljóðmön

Lagfæra gangstéttir við Rofabæ og Hraunbæ

Hundagerði í Norðlingaholti

Plöntur í Hraunbæinn

Árbæjar laug.

Bætt aðgengi að fuglum við stífluna

Hraðbanki norðlingaholt

Hirða blómabeð við Rofabæ og á hringtorgum

hagkaup í árbæ/selás

Kattahald

Hraðbankar í Norðlingaholt

Hundagerði í Norðlingaholti

Hreystisvæði

Norðlingaholt - bættar almenningssamgöngur við hverfið

Betri biðskýli

Árbæjarlaug - bætingar

Elliðarárdalur - göngustígar

Bílabíó á kirkjuplani Árbæjarkirkju

Laga göngustíg/tröppur milli Rauðás og Reykás

Tröppur við göngustíg hjá stoppistöðinni við Árbæjarsafn

Nýtt Hringtorg

Leikvöllur á milli Lækjaráss og Eyktaráss

Fækka skemmdum á bifreiðum í Heiðarási

Hljóðmön í Ártúnsbrekku

Hleðslustöðvar við Íþróttamannvirki og þjónustu

fækka hraðarhindrunum

Götutré við Hraunbæ

Hringtorg eða ljós

girðing í kringum gras og aðalfótbolta völl fylkis

Hundagarður við stífluna

Gera við göngustíg

Tröppur hjá strætóskýli hjá árbæjarsafni

Endurnýja og færa til gangbraut við Bæjarbraut.

T-Series verður ólöglegt í Norðlingaholti

körfuboltavellir

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information