Endurbætur við grennargáma hjá verslunarkjarna Hraunbæ 102.

Endurbætur við grennargáma hjá verslunarkjarna Hraunbæ 102.

Hvað viltu láta gera? Það þarf að hreinsa betur gróður sem settur var við gangstíg við Rofabæ hjá grenndargámum. Einnig að setja upp skilti (á ísl, ensku, pólsku) sem segir til um hvað má fara í tiltekna gáma. Það væri einnig hægt að helluleggja svæði og setja bekki og ruslatunnu frekar en að hafa gróður sem ekki er hugsað um. Hvers vegna viltu láta gera það? Svæðið er oft á tíðum sóðalegt og umhirða á gróðri verulega ábótavant og allt of mikið af gróðri á litlu svæði. Það mætti þess vegna helluleggja svæðið og setja bekki ruslatunnu og risa gróðurpott sem er svo fjarlægður á veturna.

Points

Þarf almennt að hugsa betur um grendargámana í hverfinu, því þar er oft mikill sóðaskapur og drasl sem berst um hverfið frá þeim.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information