Lengja ljósatíma á battavöll Ártúnsskóla

Lengja ljósatíma á battavöll Ártúnsskóla

Hvað viltu láta gera? Ég vill láta lengja tímann á ljósum battavöll Ártúnsskóla vegna þess að þau slökkva klukkan 22:00 Hvers vegna viltu láta gera það? Þeir sem eru eldri en 16 ára eru lengur úti á kvöldin. Ljósin slökkva kl 22:00 og þá sér maður ekki neitt. Allir aðrir skólar í árbænum hafa lengri ljósatíma og þess vegna finnst mörgum í ártúninu þetta ósanngjarnt.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information