Rafræn vöktun/myndavélakerfi í Norðlingaholti

Rafræn vöktun/myndavélakerfi í Norðlingaholti

Hvað viltu láta gera? Fá rafræna vöktun í Norðlingaholt eins og gert hefur verið í Grafarvogi. Þar hefur verið komið fyrir myndavélum við allar götur sem tengjast inn í hverfið. Á sama hátt yrði myndavélum komið fyrir á öllum tengingum inn í Norðlingaholt þ.e. við Þingtorg, Mánatorg og við Olís (til móts við Helluvað). Uppsetning búnaðar (rafrænnar vöktunar) yrði gerður í samráði við Lögreglu og hefði hún umráð yfir honum. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að auka öryggi íbúa Norðlingaholts og til að draga úr fjölda tilfella innbrota og þjófnaða sem hefur verið óþægilega mikið um.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information