Nýtt upplýsingaskilti um Rauðhólana

Nýtt upplýsingaskilti um Rauðhólana

Hvað viltu láta gera? Láta setja upp á ný upplýsingaskilti um Rauðhólana sem nú hefur verið eyðilagt og fjarlægt Hvers vegna viltu láta gera það? Það er bæði gaman og fræðandi að hafa upplýsingaskilti um Rauðhólana og ég sakna þessa skiltis verð ég að segja. Á skiltinu var bæði ritaður fróðleikur um þessa merku hóla sem og teikning/leiðarvísir um hólana og nágrennið.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information