Bætt aðgengi að fuglum við stífluna

Bætt aðgengi að fuglum við stífluna

Hvað viltu láta gera? Ég vil láta byggja lágan stöðugan bakka, svipaðan og við Tjörnina í Reykjavík og við Kópavogslæk og byggja skála út á vatnið. Hvers vegna viltu láta gera það? Svo að auðvelt sé fyrir ung börn að gefa öndunum brauð og að allir geti notið þess að fylgjast með fuglunum sem halda sig við stífluna í fallegu umhverfi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information