Hjólabraut

Hjólabraut

Hvað viltu láta gera? Fjölnota hjólabraut fyrir hjól, hjólabretti, hlaupahjól, línuskauta, sparkhjól ofl Hvers vegna viltu láta gera það? Frábært leiktæki á skólalóðir og opin svæði

Points

Þessi hugmynd var sameinuð við hugmyndina ,,Hjóla og brettasvæði'' hún fór á opið hús þar sem íbúar fengu tækifæri til þess að velja allt að 25 verkefni til þess að fara á kjörseðil Árbæjar. Hugmyndin rataði því miður ekki á kjörseðil þessa árs. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information