Fækka skemmdum á bifreiðum í Heiðarási

Fækka skemmdum á bifreiðum í Heiðarási

Hvað viltu láta gera? Taka burt grasbala meðfram til að breikka götuna svo bifreiðar rekist ekki hvor í aðra. Innkeyrslur oft hálf lokaðar vegna þrengsla. Hvers vegna viltu láta gera það? Bifreiðar og sorphirðubifreið eiga oft erfitt með að komast um götuna. Tíðar skemmdir á bifreiðum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information