Fleiri bílastæði við skólann/leikskólann

Fleiri bílastæði við skólann/leikskólann

Hvað viltu láta gera? Búa til fleiri bílastæði við leikskólann. Það er ágætis grasbali fyrir aftan bílastæðin sem væri hægt að nota í fleiri stæði Hvers vegna viltu láta gera það? Það er ómögulegt að fá stæði við skólann sama á hvaða tíma maður er

Points

Sammála. Það myndast oft mjög löng bílaröð á morgnana og seinnipartinn.

Bílastæðamál Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2019. Fjölgun bílastæða er stefnumál sem stöðugt er til umfjöllunar og úrvinnslu. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information