Laga göngustíginn á milli húsa í Bæjunum

Laga göngustíginn á milli húsa í Bæjunum

Hvað viltu láta gera? Laga malbikið á göngustígnum sem er allt ójafnt og sprungið Hvers vegna viltu láta gera það? Svo það sé auðveldara og ánægjulegra að ganga um stíginn.

Points

Göngustígurinn er svo ójafn að það er hreint og beint slysahætta af þessu. Vatn rennur ekki af stígnum og á veturna frjósa pollarnir og verða að svelli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information