Fylkisvöllur

Fylkisvöllur

Hvað viltu láta gera? Byggja yfir einn gervigrasvöll hjá fylki Hvers vegna viltu láta gera það? Því það er kalt á íslandi

Points

Ægingar falla oft niður vegna kulda og slæmra veðurs.

Mjög mikilvægt í mínum huga að krakkar hjá Fylki standi jafnfætis öðrum krökkum í nágrannasveitarfélögum og hafi möguleika á æfingum allan ársins hring sama hvernig viðrar.

Til þess að vera samkeppnishæf öðrum liðum verðum við hjà Fylki að hafa tök á því að æfa allt árið um kring án þess að æfingar falli niður vegna veðurs ofl. Einnig myndast oft mikil hverfis/ liða stemning inní svona höllum þar sem krakkar sækja í svæðið og einnig gefur yfirbygging tækifæri til þess að halda mót hjá yngri flokkunum yfir veturinn sem er ákveðin fjáröflun í leiðinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information