Rafíþróttahús í árbæ/Fylkishöll

Rafíþróttahús í árbæ/Fylkishöll

Hvað viltu láta gera? Ég og margir aðrir viljum að breytt verði herbergi og/eða verði byggt húsnæði fyrir vini til að koma saman og spila tölvuleiki, þarna geta líka verið lið sem að Fylkir mun halda utan um og gæti æft þar. Hvers vegna viltu láta gera það? Vegna þess að tölvuleikja markaðurinn er að stækka gríðarlega mikið daglega og flestir hafa spilað tölvuleiki. Við viljum að þetta verði gert svo að fólk geti bætt sig í þessum iðnaði, kynnst nýju fólki og auðvitað hafa gaman.

Points

Þetta er dýrindis hugmynd, þar sem að rafíþróttir auka heila getu, mynni, og er mikilvægt fyrir þá sem hafa ekki áhuga á líkamlegum íþróttum.

Rafíþróttir ættu að hafa stað þar sem þú getur mætt og æft með vinum og eignast nýja

góð hugmynd

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information