Bæta öryggi barna við gangbraut við Árvað

Bæta öryggi barna við gangbraut við Árvað

Hvað viltu láta gera? Við gangbrautina við Árvað þarf að koma ljósastaurar beggja megin við gangbrautina því yfir veturinn þá sést ekki þegar barn vill fara yfir gangbrautina á leið út í skólabygginguna Brautarholt í Norðlingaskóla. Börnin sem búa við Selvað og Sandavað ganga fyrir þessa braut á leið í skólann. Ökumenn sjá börnin illa. Hvers vegna viltu láta gera það? Bæta öryggi gangandi vegfaranda.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information