Hjólaviðgerðarstandur

Hjólaviðgerðarstandur

Hvað viltu láta gera? Setja hjólaviðgerðarstand í Norðlingaholtið. Besti staðurinn til þess væri við skólabygginguna. Hvers vegna viltu láta gera það? Íbúar í Norðlingaholti eru miklir hjólarar og gott væri að hafa pumpu og viðgerðarstand við íbúa að grípa í þegar laga þarf hjólið. Nemendur við skólann geta einnig hjálpað sér sjálfir áður en þeir hjóla á æfingar eða bara í Holtinu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information