Bretta, hlaupa- og fjallahjólabraut

Bretta, hlaupa- og fjallahjólabraut

Hvað viltu láta gera? Búa til svæði fyrir fjölskylduna. Á þessu grassvæði er fótbolavöllur og nægt rými er við hliðina til að búa til brautarsvæði fyrir bretti, hlaupahjóla og fjallahjólabraut. Hvers vegna viltu láta gera það? Á þessi svæði búum við til útivistarsvæði fyrir alla fjölskylduna sem er í takt við stefnu borgarinnar að búa til grænsvæði þar sem fjölskyldan getur átt samveru saman og sem tengist einnig inn í heilsueflandi hverfi Reykjavíkurborgar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information