Merkja götur frá Elliðaárdal

Merkja götur frá Elliðaárdal

Hvað viltu láta gera? Setja upp lítil skilti og merkja götunöfnin frá Ystabæ að Hábæ frá göngustígnum við Elliðaárdal. Hvers vegna viltu láta gera það? Núna er bara gert ráð fyrir gestum á bíl, eða því að fólk komi ofan úr hverfinu inn á svæðið því götunöfnin eru aðeins á skiltum efst við Rofabæ. Margir koma hinsvegar að þessum götum úr Elliðaárdal og eiga erfitt með að finna rétta ,,bæinn" því göturnar eru svipaðar að sjá neðan úr dalnum og engar merkingar að finna.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information