Lagfæra gangstéttir við Rofabæ og Hraunbæ

Lagfæra gangstéttir við Rofabæ og Hraunbæ

Hvað viltu láta gera? Ég vil að endurgerð á gangstéttum við Rofabæ, Hraunbæ og Bæjarbraut verði kláruð. Sömuleiðis kantar meðfram götunum. Hvers vegna viltu láta gera það? Þessi elsti hluti hverfisins er farinn að láta verulega á sjá og löngu tímabært að endurgera götumyndina við þessar þrjár götur.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information