Bæta rólóinn á hólnum fyrir ofan Rauðaborg

Bæta rólóinn á hólnum fyrir ofan Rauðaborg

Hvað viltu láta gera? Ég vil fá meira af skemmtilegum leiktækjum á rólóinn og gera þetta að meiri róló garði. Það vantar rennibraut og væri gaman að fá diskarólu eða aparólu. Svo mætti líka bæta við einhverju fyrir minnnstu börnin. Hvers vegna viltu láta gera það? Þessi hóll er svo skemmtilegur og svo mörg börn sem leika sér þar í kring. Litli kofinn er orðinn þreyttur, einu sinni var þarna hoppuleiktæki sem var fjarlægt og ekkert kom í staðin.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information