Hlúa að öryggi barna í Norðlingaholti

Hlúa að öryggi barna í Norðlingaholti

Hvað viltu láta gera? 1) Gönguljós á Norðlingabraut við brúnna sem tengir saman Selás og Norðlingaholt. 2) Einnig þarf að hlúa að öryggi barna/ungmenna þegar gengið er yfir Norðlingabraut yfir í Olís s.s. merkt hraðahindrun. Hvers vegna viltu láta gera það? 1) Bílar keyra hratt þarna og það eru fullt af börnum sem eru að fara yfir götuna sem sækja íþróttir eða skóla oþh. t.d. í Norðlingaholti og/eða eru að fara frá Norðlingaholti yfir í Árbæ. 2) Bílar keyra hratt þarna og fullt af gangandi vegfarendum sem sækja þjónustu í Olís úr hverfinu.

Points

Sameinuð hugmynd Þessi hugmynd var sameinuð við hugmyndirnar ,,Hraðatakmarkandi aðgerðir á Norðlingabraut'' og ,,Bætt gönguþverun við Árvað'' sem eru báðar í kosningu. Kosningarnar fara fram 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Mundu að með því að stjörnumerkja þína uppáhalds hugmynd gefur þú henni tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information