Tröppur hjá strætóskýli hjá árbæjarsafni

Tröppur hjá strætóskýli hjá árbæjarsafni

Hvað viltu láta gera? Setja tröppur hjá strætóskýlinu hjá árbæjarsafni Hvers vegna viltu láta gera það? Það er vesen að labba upp brekkuna sem er þarna sérstaklega þegar það er blautt og sleipt

Points

Þegar fólk er að skipta úr leið 5 frá Hraunbæ/Rofabæ þarf að ganga mjög rösklega og klifra upp brekkuna til að hafa séns á að ná leið 24 upp í Breiðholt. Ef stígurinn er notaður er leiðin það löng að fólk horfir á 24 keyra framhjá. Það er ekki mögulegt að ná leið 12. Biðin þegar strætó er á 15 min fresti er 13-15min.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information