Kveikja aftur á sprautukúlu í Árbæjarlaug

Kveikja aftur á sprautukúlu í Árbæjarlaug

Hvað viltu láta gera? Koma kúlunni í stóra, misdjúpa pottinum næst innilauginni aftur í gang. Hvers vegna viltu láta gera það? Þessar bunur (sem komu áður uppúr þessari kúlu en hún hefur verið ýmist rauð eða gul í gegnum tíðina) stytta börnum stundir á meðan fullorðna fólkið slakar á í pottinum. Grunnt er í kringum kúluna svo lítil börn geta vel leikið sér þarna.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information