Árbæjarlaug - bætingar

Árbæjarlaug - bætingar

Hvað viltu láta gera? Fá saunu og körfuboltakörfu í Árbæjarlaug Hvers vegna viltu láta gera það? Ég legg til að fá aftur saunu í klefana og körfuboltakörfu í laugina. Finnst vanta aðstöðu til leikja fyrir ungt fólk. Karfa er í mörgum öðrum laugum og er þetta ekki dýrt. Margir hefðu gaman af þessu og öll fjölskyldan getur tekið þátt í leiknum.

Points

Ég styð þessa hugmynd!

Góð hugmynd, það er nóg að gera í lauginni fyrir yngri krakka en vantar eitthvað fyrir eldri krakka. Ungir sem gamlir myndu fagna þess að fá sánu.

Svo góð hugmynd, man hvað ég og vinir mínir lékum okkur mikið í körfubolta þegar karfan var. Svo var alltaf ótrúlega huggulegt að komast í saununa þegar hún var!

Góð hugmynd!

Það er svona körfuboltaspjald í Kópavogslaug og þetta er það lang skemmtilegasta þar! Klikkuð hugmynd

Mjög sniðug hugmynd!!🤪

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information