Hundagerði í Norðlingaholti

Hundagerði í Norðlingaholti

Hvað viltu láta gera? Setja upp afmarkað hundagerði svo hægt sé að sleppa hundum lausum. Hvers vegna viltu láta gera það? Það er mjög mikið af hundum í Norðlingaholtinu og mikið talað um að hundar séu að gera þarfir sínar og ekki þrifið upp eftir þá. Svo er líka tilvalið að vera með miðju þar sem fólk getur hist með hundana sína.

Points

Margir nýta Elliðaárdalinn og Heiðmörk til útivistar með hunda. Að hafa afmarkað lausagöngusvæði fyrir hunda í Norðlingaholti væri tilvalið til að sleppa hundum lausum og hitta aðra hunda eftir góða taumgöngu. Þetta myndi mögulega einnig stuðla að minnkaðri lausagöngu hunda á svæðum þar sem það er ekki leyfilegt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information