Strætisvagnastoppistöð Árbæjarsafn í anda safnsins

Strætisvagnastoppistöð Árbæjarsafn í anda safnsins

Hvað viltu láta gera? Það væri vel til fundið og sannarlega við hæfi að biðskýlið á stoppistöðinni "Árbæjarsafn" myndi enduspegla anda safnsins og tæki mið af formum gamla Árbæjar, timburskýli, bárujánsklætt, með 4 burstum. Hvers vegna viltu láta gera það? Falleg og frumleg útfærsla á skýlinu sem myndi einnig undirstrika að þetta er stoppistöðin við Árbæjarsafn. Fordæmi er fyrir slíkum útfærslum, til að mynda við Ásmundarsafn.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information