Hringtorg eða ljós

Hringtorg eða ljós

Hvað viltu láta gera? Ég vil láta setja hringtorg eða ljós við gatnamótin Viðarhöfði/Stórhöfði Hvers vegna viltu láta gera það? Þarna myndast of mikil umferðarteppa á háannatíma og getur verið mjög hættulegt að fara frá Viðarhöfða á Stórhöfða því margir koma á allt of mikilli ferð frá Stórhöfðanum og gefa engan séns.

Points

Þessi hugmynd á heyra í hverfinu ,,Grafarvogur'' hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til samgöngudeildar. Kosningarnar fara fram 31. október - 14. nóvember á www.hvrefidmitt.is Mundu að stjörnumerkja og gefa þannig þinni uppáhalds hugmynd tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information